Tölvunarfræði, 2. ár, Vefforritun, Háskóli Íslands 2013
Síðan inniheldur lista yfir 100 vinsælustu kvikmyndir IMDB frá október 2013, hægt er að búa til notanda og velja þær myndir sem viðkomandi notandi hefur séð með því að klikka á plaggat þeirrar kvikmyndar. Einnig er hægt að fara á undirsíðuna „rank“ sem sýnir lista yfir alla þá notendur sem hafa búið til aðgang og merkt við einhverjar myndir. Listanum er raðað í minnkandi röð út frá því hvað notendur hafa merkt við margar myndir.
URL: https://notendur.hi.is/~hth154/Vefforittun/Lokaverkefni/php/